Í nótt er foldin skyggð

from by Eitthvað fallegt

/
 • Streaming + Download

  Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

    $1 USD  or more

   

 • Compact Disc (CD) + Digital Album

  The Eitthvað fallegt christmas album on CD form. Beautiful gift style design, with a little poster inside.

  Includes unlimited streaming of Eitthvað fallegt via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
  ships out within 3 days

    $18 USD or more 

   

about

Bjartsýnt jólalag eftir Svavar Knút.

lyrics

Í nótt er foldin skyggð
Svavar Knútur

Í nótt, í nótt er foldin skyggð,
og geislar sólar dvína.
Þó myrkur hylji heimsins byggð,
mun hjartans ljósið skína.

Er norðanvindur nístir sál,
og næturkuldinn bítur,
mun áfram brenna hjartans bál,
þá birtu aldrei þrýtur.

Og mitt hjarta er rótt þegar dimmust verður nótt,
því ég veit þá lýsa stjörnurnar skærast.
Og brátt veitist skjól þegar heilög koma jól,
vonum okkar vísar ljósið skærast.

Kom öll, kom eitt á vinamót
og kærleiksorða njótum.
Þá burt við þrífum sálarsót
og sorgarmúra brjótum.

credits

from Eitthvað fallegt, released November 26, 2013

tags

license

all rights reserved

about

Eitthvað fallegt Reykjavik, Iceland

contact / help

Contact Eitthvað fallegt

Streaming and
Download help