Maríukvæði

from by Eitthvað fallegt

/
 • Streaming + Download

  Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

    $1 USD  or more

   

 • Compact Disc (CD) + Digital Album

  The Eitthvað fallegt christmas album on CD form. Beautiful gift style design, with a little poster inside.

  Includes unlimited streaming of Eitthvað fallegt via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
  ships out within 3 days

    $18 USD or more 

   

about

Lag eftir Atla Heimi Sveinsson við ljóð eftir Halldór Laxness

lyrics

Maríukvæði
Atli Heimir Sveinsson/Halldór Laxness

Hjálpa þú mér helg og væn,
himnamóðirin bjarta:
legðu mína bljúgu bæn
barninu þínu að hjarta.
Þá munu ávalt grösin græn
í garðinum skarta,
í garðinum mínum skarta.

Bænheit rödd mín biður þín,
blessuð meðal fljóða;
vertu æ uns ævin dvín
inntak minna ljóða;
móðir guðs sé móðir mín
og móðir þjóða,
móðir allra þjóða.

Kenn mér að fara í för þín ein,
fram að himnaborðum,
leiddu þennan litla svein,
líkt og son þinn forðum.
Líkt og Krists sé heyrn mín hrein
að hlýða orðum,
hlýða þínum orðum.

credits

from Eitthvað fallegt, released November 26, 2013

tags

license

all rights reserved

about

Eitthvað fallegt Reykjavik, Iceland

contact / help

Contact Eitthvað fallegt

Streaming and
Download help