Jólakveðja

from by Eitthvað fallegt

/
 • Streaming + Download

  Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

    $1 USD  or more

   

 • Compact Disc (CD) + Digital Album

  The Eitthvað fallegt christmas album on CD form. Beautiful gift style design, with a little poster inside.

  Includes unlimited streaming of Eitthvað fallegt via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
  ships out within 3 days

    $18 USD or more 

   

about

Frumsamið jólalag eftir Röggu Gröndal við texta eftir Jóhannes úr Kötlum

lyrics

Jólakveðja
Ragnheiður Gröndal/ Jóhannes úr Kötlum

Það gengur stundum svo margt að mér
að myrkvast hin bjarta sól
en veistu þegar hjá þér ég er
að þá eru alltaf jól.

Ó, vertu ekki döpur vina mín
þú veist að ég er hjá þér
og hugsa alltaf jafn hlýtt til þín
hvert á land sem ég fer.

Hið heilaga kvöldið kveikir þú
á kertum við rúmið mitt
þá líð ég til þín í ljóssins trú
og loga, við hjarta þitt.

Og Jesús gefur þér gleði og frið
og guðdómlegt frelsi sitt
og englarnir syngja um sakleysið
við sólelska barnið mitt.

Og þegar að lífi lýkur hér
við leitum í sama skjól
þá verð ég hjá þér og þú hjá mér
og þá verða alltaf jól.

credits

from Eitthvað fallegt, released November 26, 2013

tags

license

all rights reserved

about

Eitthvað fallegt Reykjavik, Iceland

contact / help

Contact Eitthvað fallegt

Streaming and
Download help