Hátíð fer að höndum ein

from by Eitthvað fallegt

/
 • Streaming + Download

  Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

    $1 USD  or more

   

 • Compact Disc (CD) + Digital Album

  The Eitthvað fallegt christmas album on CD form. Beautiful gift style design, with a little poster inside.

  Includes unlimited streaming of Eitthvað fallegt via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
  ships out within 3 days

    $18 USD or more 

   

about

Íslenskt þjóðlag. Fyrsta erindið er þjóðvísa en erindi 2-5 eru eftir Jóhannes úr Kötlum

lyrics

Hátíð fer að höndum ein
Þjóðlag/Jóhannes úr Kötlum

Hátíð fer að höndum ein
hana vér allir prýðum
lýðurinn tendri ljósin hrein
líður að tíðum
líður að helgum tíðum

Gerast mun nú brautin bein
bjart í geiminum víðum
ljómandi kerti á lágri grein
líður að tíðum
líður að helgum tíðum

Sæl mun dilla silkirein
syninum undurfríðum
leið ei verður þá lundin nein
líður að tíðum
líður að helgum tíðum

Stjarnan á sinn augastein
anda mun geislum blíðum
loga fyrir hinn litla svein
líður að tíðum
líður að helgum tíðum

Heimsins þagna harmakvein
hörðum er linnir stríðum
læknast og þá hin leyndu mein
líður að tíðum
líður að helgum tíðum.

credits

from Eitthvað fallegt, released November 26, 2013

tags

license

all rights reserved

about

Eitthvað fallegt Reykjavik, Iceland

contact / help

Contact Eitthvað fallegt

Streaming and
Download help