Ég þigg þennan pakka

from by Eitthvað fallegt

/
 • Streaming + Download

  Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

    $1 USD  or more

   

 • Compact Disc (CD) + Digital Album

  The Eitthvað fallegt christmas album on CD form. Beautiful gift style design, with a little poster inside.

  Includes unlimited streaming of Eitthvað fallegt via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
  ships out within 3 days

    $18 USD or more 

   

about

Frumsamið jólalag eftir Kristjönu Stefáns og Berg Þór Ingólfsson

lyrics

Ég þigg þennan pakka
(Kristjana Stefánsdóttir/Bergur Þór Ingólfsson)

Pakkinn sem er
næst hjartanu á mér,
dálítið beyglaður,
lætur lítið yfir sér.

En hann er frá þér
og merki þess ber,
með smáum fingrum föndraður,
af kærleikanum ger.

Ég þigg þennan pakka
sem þú vilt gefa mér.
Ég þigg hann og þakka
það sem þú gefur mér.

Þótt svartast sé skammdegi
af sálu skín sól.
Þín undurljúfa einlægni
býr til heilög jól.

Pakkinn sem er
næst hjartanu á mér
hann er búinn til úr ástinni
sem býr í hjarta þér.

Ég þigg þennan pakka
sem þú vilt gefa mér.
Ég þigg hann og þakka
það sem þú gefur mér.

credits

from Eitthvað fallegt, released November 26, 2013

tags

license

all rights reserved

about

Eitthvað fallegt Reykjavik, Iceland

contact / help

Contact Eitthvað fallegt

Streaming and
Download help